Geir Ágústsson skrifar: Margir eru ennþá skemmdir eftir veirutíma. Ástæðan er ekki veiran sem allir óttuðust heldur aðgerðirnar sem áttu að forða fólki frá veirunni. Grímur, spritt, fjarlægð, einangrun. Engin faðmlög, handabönd, snertingar á skítugum flötum. Fyrir utan sprauturnar hafa þessar aðgerðir allar haft stórkostlega skaðleg áhrif á ónæmiskerfi margra, jafnvel allt til dagsins í dag. Ég var að vinna … Read More
Myndin sem verður ekki hunsuð
Geir Ágústsson skrifar: Um helgina var opnað í nokkrum kvikmyndahúsum í Bandaríkjunum á sýningar á myndinni Am I Racist? og lenti hún þar í 4. sæti á miðasölulistanum. Ég hef fylgst nokkuð með aðdragandanum að þessari frumsýningu og séð mörg sýnishorn úr myndinni og leyfi mér að segja að umfjöllunarefnið er vægast sagt eldfimt í pólitísku landslagi dagsins í dag, eins og … Read More
Blaðamennska: Ekkert að sjá hér
Geir Ágústsson skrifar: Ég horfi stundum á The Rubin Report á Rumble. Stjórnandinn, David Ruben, rankaði við sér úr meginstraumsrotinu fyrir ekki mörgum árum síðan og hefur bara orðið beittari fyrir vikið, og þættir hans eru bæði skemmtilegir og upplýsandi. Hann sagði svolítið í seinasta þætti sem sló mig og ég held að sé hárrétt greining á fjölmiðlalandslaginu: Það að fjölmiðlar séu … Read More