Eftir Geir Ágústsson: Kosningar eru handan við hornið í Danmörku. Mýgrútur flokka er í framboði og óvíst ennþá hvort hrúga vinstriflokka (þeir rauðu) eða hrúga hægriflokka (þeir bláu) nái meirihluta. Tekist er á um ýmis málefni en eitt mál er lítið sem ekkert rætt: Málefni innflytjenda. Engin áberandi áhersla er hjá neinum flokki að bæta í fjölda innflytjenda til Danmerkur. … Read More
Er kerfið að loka sjálft sig úti?
Eftir Geir Ágústsson: Í áríðandi pistli Ásgeirs Ingvarssonar, Gættu að því sem þú segir (á bak við innskráningarvegg, ekki áskriftarvegg), er að finna eftirfarandi lokaorð: Líkt og René Gimpel kenndi ensku í fangabúðunum ættu þeir, sem hafa áhyggjur af því hvaða stefnu heimurinn virðist vera að taka, að kenna fólkinu í kringum sig að sýsla með rafmyntir og nýta þá … Read More
Evrópa semur um kaup á gasi frá innrásarríki
Geir Ágústsson skrifar: Mér er tíðrætt um samhengi – að skoða hlutina í samhengi en ekki bara sem röð einstaka viðburða sem tengjast engum öðrum og hljóta að skrifast á eitthvað stundarbrjálæði eða illvilja. Samhengi réttlætir ekkert. Það þarf ekki einu sinni að skýra neitt. Stundum er eitthvað einfaldlega stundarbrjálæði eða viðbrögð sem ná langt út fyrir eðlileg mörk. Mögulega … Read More