Eftir Geir Ágústsson: Fyrir nokkrum dögum sendi kvikmyndastjarnan og fyrrum íþrótta- og stjórnmálamaðurinn, Arnold Schwarzenegger, frá sér hjartnæm skilaboð til Rússa þar sem hann hvatti til að aðgerðum Rússa í Úkraínu yrði mótmælt. Schwarzenegger telur ekki að ofbeldisfullir hópar yfirlýstra nýnasista séu vandamál í Úkraínu og gerði lítið úr slíkum fullyrðingum. Fékk yfirlýsing Schwarzenegger mikla athygli og umfjöllun í vestrænum … Read More
Sagnfræði og samhengi
Eftir Geir Ágústsson: Ekki hafa allir áhuga á sagnfræði og skilning á henni til að setja viðburði dagsins í dag í samhengi. Gott og vel, þú getur þá horft á stutta fréttaþætti og lesið fyrirsagnir fjölmiðla. Það tekur tíma til að sjá í gegnum þokuna. Og með þoku þá meina ég stanslausan áróður fjölmiðla og yfirvalda til að berja í … Read More
Biðin eftir örorkumatinu – stórhættulegar sóttvarnaraðgerðir
Eftir Geir Ágústsson: Bið eftir skurðaðgerðum var í byrjun árs orðin lengri en sem nemur viðmiði embættis landlæknis um ásættanlega bið eftir heilbrigðisþjónustu í næstum öllum flokkum skurðaðgerða sem til skoðunar voru. Og munum þá að þessi viðmið eru alveg rosalega rúm og fólk getur verið að bíða svo mánuðum skiptir eftir nauðsynlegri meðferð án þess að nokkur sjái nokkuð … Read More