Flórída bannar sölu á „Frankenstein-kjöti“

Gústaf SkúlasonErlent, Gervigreind, MatvæliLeave a Comment

Sumum hryllir við hugmyndinni um kjöt sem ræktað er á tilraunastofu og eru margir nánast í áfalli við að eiga að borða gervimat og pöddur. Flórída tekur núna af skarið og bannar Frankensteinkjötið innan landamæra ríkisins. Ron DeSantis, ríkisstjóri Flórída, hefur undirritað lagafrumvarp sem bannar sölu á gervikjöti sem ræktað er á tilraunastofu. Flórída er fyrsta ríkið í Bandaríkjunum sem … Read More

Elon Musk kærir „Open AI“

frettinErlent, Gervigreind, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Elon Musk höfðar mál gegn „Opinni Gervigreind“ (Open AI), bandarískum samtökum sem rannsaka gervigreind „artificiell intelligens, AI.“ Segir Musk samtökin ekki lengur þróa tæknina í þágu mannkyns heldur í eigin hagnaðarskyni og séu orðin dótturfyrirtæki Microsoft. Markmiðið með rannsóknum Open AI er sagt vera að þróa „örugga og gagnlega“ almenna gervigreind sem er skilgreint sem „sjálfstæð kerfi … Read More

Elon Musk gagnrýnir rasíska gervigreind Google

frettinErlent, Gervigreind, Gústaf Skúlason1 Comment

Gíustaf Skúlason skrifar: Eigandi samfélagsmiðilsins X og milljarðamæringurinn Elon Musk gagnrýnir hina rasísku og pólitísk rétttrúaða  gervigreind Google sem heitir Gemini. Meðal annars birtir Musk mynd af því, þegar Gemini segir að það sé ósanngjarnt að kyngreina einstakling vitlaust – jafnvel þótt sá misskilningur gæti bjargað jörðinni frá kjarnorkuárás. Gervigreindarþjónusta Google Gemini var sett í biðstöðu eftir að kvartanir bárust … Read More