Ásættanleikinn

frettinGuðrún Bergmann, Heilsan, InnlentLeave a Comment

Guðrún Bergmann skrifar: Við erum oft ósátt með ýmislegt í líf okkar. Hið merkilega er þó að það er ekki fyrr en við sættum okkur við hlutina og kringumstæður eins og þær eru, að við getum farið að gera breytingar. Ásættanleiki er oft byrjunin á góðum bata eða miklum umbreytingum í eigin lífi. Eitt það helsta sem við þurfum að … Read More

Nýtt og spennandi ár framundan

frettinGuðrún Bergmann, StjörnuspekiLeave a Comment

Guðrún Bergmann skrifar: Ég vil byrja á því, lesandi góður, að óska þér gleðilegs árs. Á þessu augnabliki er árið eins og óskrifað blað, en þó með undirtóni frá plánetunum og annarri orku í Alheiminum, sem gefa til kynna að þetta geti orðið mikið umbrotaár, þar sem flóð af hneykslismálum koma upp á yfirborðið og gömlu kerfin halda áfram að … Read More

Talið að Hamas hafi ekki vitað um tónlistarhátíðina fyrir fram

frettinErlent, Guðrún Bergmann, StríðLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Hamas hafði trúlega ekki vitneskju fyrir fram um tónlistarhátíðina Supernova 7. október en uppgötvaði hana í gegnum dróna. Það er sú ályktun sem núna hefur verið dregin í Ísrael, segir í frétt Haaretz. Ísraelska dagblaðið Haaretz greinir frá því, að Hamas hafi líklega ekki vitað fyrir fram af ísraelsku útihátíðinni 7. október. Tala látinna hefur nú verið … Read More