Sögur í gangi um að Klaus Schwab sé á sjúkrahúsi

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, WEF1 Comment

Upplýsingar eru að berast um að stofnandi og leiðtogi glóbalistasamtakanna World Economic Forum, Klaus Schwab, 86 ára, sé kominn á sjúkrahús. Ýmsir notendur á X koma með þessar fullyrðingar. Nákvæmar upplýsingar um þetta liggja ekki fyrir, en sagt er að Schwab hafi verið lagður þungt haldinn inn á sjúkrahús á sunnudagskvöld og að ástand hans sé alvarlegt. Enginn fulltrúi WEF … Read More

Nýjar ásakanir um spillingu Ursulu von der Leyen

Gústaf SkúlasonErlent, Evrópusambandið, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Þekkt er að Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB, er undir rannsókn vegna meintrar spillingu í tengslum við kaup ESB á bóluefnum frá lyfjarisanum Pfizer. Núna bætast við frekari ásakanir um misnotkun valds með því að veita flokksbróður feita stöðu. Æðstu saksóknarar í Evrópu hafa áður hafið rannsóknir á ásökunum um glæpi í tengslum við bóluefnaviðræður Ursula von der … Read More

83% Svía vilja hafa reiðufé áfram

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, RafmyntLeave a Comment

Ný könnun sýnir að fleiri en átta af hverjum tíu Svíum, 83%, vilja að reiðufé verði áfram til staðar í framtíðinni. Hefur hlutfall þeirra sem hafna einokun rafrænnar myntar aldrei verið hærra. Verian (áður Sifo) hefur spurt Svía á hverju ári síðan 2018, hvort þeir vilji að reiðufé verði áfram möguleg leið til greiðslu í framtíðinni eða hvort þeir vilji … Read More