Gústaf Skúlason skrifar: Fulltrúadeild þingsins í New Hampshire samþykkti sl. fimmtudag með 188-175 atkvæðum, frumvarp til laga sem banna kynskiptaaðgerðir á ólögráða börnum. Samtímis var einnig lagt bann við að læknar gætu vísað á aðstöðu utan ríkisins fyrir ólögráða börn eða fjölskyldur þeirra. Umræður fóru fram í klukkustund áður en lögin voru samþykkt. The Gaeway Pundit greinir frá. Í lagafrumvarpinu … Read More
Sveitarfélagið fjárfesti í rafknúnum strætisvögnum – ferðir lagðar niður vegna kuldans
Gústaf Skúlason skrifar: Á fimmtudaginn mældist mínus 34 gráður í Skellefteå í Svíþjóð. Öll strætisvagnaumferð var lögð niður í kjölfarið á milli klukkan 8 – 14. Það varð að halda strætisvögnunum innandyra til upphitunar. Sveitarfélagið hefur fjárfest mjög í rafknúnum strætisvögnum fyrir „sjálfbærar almenningssamgöngur og betra daglegt líf.“ Marie Larsson, forstjóri Strætisvagna Skellefteå segir í blaðaviðtali: „Rafmagnsvagnarnir eiga mjög erfitt … Read More
Þýskir bændur hindruðu fjármálaráðherrann að komast í land með ferjunni – sjá myndskeið
Gústaf Skúlason skrifar: Hópur reiðra bænda lokuðu fyrir ferju sem Roberts Habeck, þýski fjármálaráðherrann var með, þegar hann sneri aftur til starfa úr fríi sínu. Bændur í Þýskalandi hafa misst trúna á stjórnvöldum og auknum sköttum þeirra – og hóta stórmótmælum sem hefjast eiga á mánudaginn. Atburðurinn við þýsku ferjuhöfninni í Schlüttsiel á fimmtudagskvöld hefur skapað fyrirsagnir út um allt … Read More