Úkraína sprengdi járnbraut Rússlands til Kína

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Árásarmenn sendir af öryggisþjónusta Úkraínu, sprengdu Severomujski-göngin í austurhluta Rússlands seint á fimmtudagskvöld að staðartíma. Þetta er haft eftir úkraínskum heimildarmönnum samkvæmt Politico. Járnbrautargöngin eru ekki aðeins mikilvæg fyrir Rússland heldur einnig fyrir Kína. Um klukkan hálf ellefu á fimmtudagskvöldið byrjaði að kvikna í flutningalest með dísiltönkum á leið í gegnum Severomujski-göngin í Síberíu. Framkvæmdir við göngin … Read More

Rauði skugginn að baki íslamskri hryðjuverkastarfsemi í Miðausturlöndum – Síðari hluti

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Leitaðu að „Ísrael” með stærstu leitarvél Kína á netinu, Baidu. Þú munt komast að því, að nafn Ísrael er ekki lengur á landakortinu. Uppgötvunin, sem kom mörgum í Kína í opna skjöldu 30. október síðastliðinn, er nýjasta dæmið um ískalda útsmogna þöggun stjórnvalda í Peking. Kína er á engan hátt að koma gyðingum til hjálpar eins og … Read More

1000 vindorkuver á hausnum í Svíþjóð – Kína hirðir peningana

frettinErlent, Gústaf Skúlason, OrkumálLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Þátturinn „Kaldar staðreyndir” hjá TV4 hefur fengið aðgang að hluta af upplýsingum í gagnagrunni sænskra vindorkufyrirtækja sem fræðimenn í Jönköping tóku saman. Upplýsingarnar sýna, að stór hluti vindmylla landsins er í eigu fyrirtækja sem eru á barmi gjaldþrots. Christian Sandström, lektor, hjá alþjóða viðskiptaháskólanum í Jönköping segir við TV4: „Almennt séð á stór hluti iðnaðarins við fjárhagsvanda … Read More