Gústaf Skúlason skrifar: Sýrlenska rétttrúnaðarkirkjan St. Mary í Tensta, norðvestur af Stokkhólmi, varð fyrir innbroti og skemmdarverki snemma á fimmtudagsmorgun. Lögreglan skrifar á heimasíðu sinni, að „innbrotsmerki séu á hurð, rúður hafi verið brotnar og að hlutum hafi verið stolið sem auðvelt er að selja.“ Sýrlenska rétttrúnaðarkirkjan skrifar í fréttatilkynningu: „Við vitum ekki hver stendur á bak við þetta og … Read More
Dr. Malhotra: „Þeir sem neituðu að bólusetja sig gegn Covid eru hetjur“
Gústaf Skúlason skrifar: Fólkið sem stóð gegn þrýstingi lyfjarisanna og valdhafa um að taka „bóluefnið“ gegn Covid-19 eru hetjur og eru réttu megin í sögunni (sjá X að neðan). Þetta segir hinn frægi breski hjartalæknir Aseem Malhotra. Breski hjartalæknirinn Aseem Malhotra er einn þeirra sérfræðinga sem hafa verið mjög gagnrýnir á svo kölluð Covid-bóluefni. Hann hefur áður sagt í viðtali … Read More
Háskalegt fjármálaástand þýska ríkisins – rætt um neyðarástand
Gústaf Skúlason skrifar: Þýskaland stendur frammi fyrir miklum fjárhagsvanda. Ríkisstjórnin ræðir um það, að leggja fram tillögu um neyðarástand á landsvísu. Með yfirlýstu neyðarástandi komast stjórnvöld fram hjá skuldareglum stjórnarskrárinnar. Forsaga málsins er sú, að stjórnlagadómstóll landsins hafnaði áformum þýskra stjórnvalda um að fjármagna grænu umskiptin með því að endurúthluta 60 milljörðum evra, (jafnvirði rúmlega 9 þúsund milljarða króna), í … Read More