Stjórnmálamenn í Evrópu hafa glatað glórunni

frettinErlent, Gústaf Skúlason, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Þegar kemur að Úkraínu og stríðinu gegn Rússlandi, þá hafa margir stjórnmálaleiðtogar í Evrópu glatað glórunni. Það segir ungverski utanríkisráðherrann Peter Szijjarto samkvæmt frétt Swebbtv. Peter Szijjarto, utanríkisráðherra Ungverjalands, lýsir endurtekinni undrun sinni á framgöngu leiðtoga Evrópu í Úkraínustríðinu. Szijjarto sagði á pólitískum fundi í Búdapest að: „Verulegur hluti evrópsku stjórnmálaelítunnar hefur nánast glatað allri skynsemi. Þeir … Read More

„Lífshættulegt að vera vinur Bandaríkjanna“ – dökk framtíð Úkraínu

frettinErlent, Gústaf Skúlason, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Í mars 2022 var friðarsamkomulagi milli Úkraínu og Rússlands í grundvallaratriðum lokið. En Vesturlönd undir forystu Bandaríkjanna stöðvuðu það. Í staðinn vildu þau rústa Rússlandi. Úkraínska stjórnin samþykkti það. Útkoman er hins vegar sú, að Úkraínu hefur verið rústað. Evrópa hefur veikst. Lars Bern var í viðtalsþætti Swebbtv og hann segir að unga kynslóð Úkraínu sé horfin. … Read More

Milljónir Bandaríkjamanna elska Donald Trump

frettinErlent, Gústaf Skúlason, StjórnmálLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Ný auglýsing fyrir kosningabaráttu Trumps hefur allt í einu skotið upp kollinum og farið víða á netinu. The Gateway Pundit segir, að þeir viti ekki einu sinni, hvort þetta sé alvöru auglýsing frá Trump eða hversu gömul hún sé. Hins vegar telja þeir hana vera svo góða, að þeir birtu hana á miðlinum (sjá að neðan). Tucker … Read More