Gústaf Skúlason skrifar: Ný reglugerð ESB sem tekin gildi á næsta ári getur dregið úr „flöskuhálsum“ í raforkukerfinu – en hækkað raforkuverðið í Svíþjóð um allt að 20% segir í frétt SVT. Á næsta ári verða teknar upp nýjar reglur ESB sem munu auka framboð á raforku í Evrópu. Sagt er að þetta sé gert vegna himinhás raforkuverðs síðasta vetrar. … Read More
Móðir Shani Louk staðfestir að dóttir hennar sé látin
Shani Louk, 23 ára, var rænt á Supernova tónlistarhátíðinni þegar Hamas réðst á gestina þann 7. október síðastliðin. Móðir hennar, Ricarda Louk, segir við þýska RTL/Ntv, hefur nú staðfest, að Shani Louk sé látin: „Okkur var því miður tilkynnt í gær, að dóttir mín væri ekki lengur á lífi.” Tónlistarhátíðin Supernova var haldin í tengslum við gyðingahátíðina Súkkot. Hún laðaði til … Read More
„Allah er mikill” – Gyðingaveiðar í Rússlandi
Gústaf Skúlason skrifar: Á sunnudagskvöld ók mikill mannfjöldi um í leit að gyðingum í múslimska undirlýðveldinu Dagestan í Rússlandi. Í myndskeiðum sem dreift hefur verið á samfélagsmiðlum má sjá mannfjöldann hrópa „Allahu akbar“ – Guð er mikill – og ráðast inn á flugvallarsvæði og rannsaka farþega í leit að Ísraelum/gyðingum. AP fréttastofan greinir frá því, að mörg hundruð manns hafi … Read More