Ísrael opinberar 43 mínútna myndskeið af hrottalegum árásum Hamas

frettinErlent, Gústaf Skúlason1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Á mánudag sýndu Ísraelar 200 erlendum blaðamönnum 43 mínútna myndskeið með þeim átakanlegu glæpum sem villimenn Hamas frömdu í árásinni á suðurhluta Ísraels þann 7. október, þegar þeir slátruðu meira en 1.400 manns. Sum myndbandanna höfðu ekki verið gerð opinber áður. Lesendur eru varaðir við óhugnanlegum lýsingum hér að neðan. We are witnessing a Holocaust denial-like phenomenon … Read More

Soros fækkar áróðursskrifstofum og segir upp 40% af starfsfólki

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason: George Soros er að draga sig út úr alþjóðastofnunum sínum og næsta kynslóð Soros tekur við en það er sonurinn Alex sem er að sögn mun róttækari en faðir sinn. Hinn 37 ára gamli Alex Soros er þekktur fyrir ofur-frjálshyggju. Hann hefur heitið því að útfæra enn frekar áhugamál föðursins varðandi kosningarétt, rétt til fóstureyðinga og jafnrétti kynjanna. … Read More

Stofnar nýjan „vinstri flokk“ skynseminnar í Þýskalandi

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Refsiaðgerðir gegn Rússum, veruleikablind loftslagsstefna, vopn til að skapa frið og stjórnlaus innflytjendamál eru ekki lengur sjálfbær. „Skynsemin” verður að snúa aftur til baka í stjórnmálin, segir vinstri stjórnmálakonan Sarah Wagenknecht, sem núna stofnar nýjan stjórnmálaflokk í Þýskalandi. „Ef ekkert breytist verður ekki hægt að þekkja Þýskaland eftir tíu ár,” segir Wagenknecht. Flokkurinn ætlar að safna saman … Read More