Eigandi Twitter, Elon Musk, hefur refsað hinu vinstri sinnaða New York Times á X fyrir að ýta undir falsfréttirnar um að Ísraelar gerðu loftárásir á sjúkrahús á Gaza. Vissulega var NYT ekki eini fjölmiðillinn sem ýtti undir þessa lygi en þeir eru meðal þeirra stærstu. Kannski er Musk að setja fordæmi með þennan fjölmiðil, hann tók af þeim staðfestingarmerki sem … Read More
Gullverðið setur nýtt met
Heimsmarkaðsverð á gulli heldur áfram að hækka og komst um helgina í hæsta verð sem nokkurn tíma hefur verið að minnsta kosti í sænskum krónum reiknað eða sek. 22 þúsund korónur fyrir troyúnsu. Á alþjóðavísu var hæsta verðið 2.006 dalir eða 1.885 evrur á tróyúnsu. Minni eftirspurn eftir bandarískum ríkisskuldabréfum kynti undir hækkun gullsins en miklar áhyggjur eru vegna ástandsins … Read More
Bandaríkin hafa sent langdræg flugskeyti til Úkraínu
Bandaríkin hafa sent 20 öflugar ATACMS langdrægar eldflaugar í leyni til Úkraínu sem hefur notað flugskeytin til að gera árás á rússnesk skotmörk. Rússar bregðast við með því að hefja varanlegt eftirlit í lofthelginni yfir Svartahafi. Vladimír Pútín Rússlandsforseti bendir á í yfirlýsingu að rússnesku orrustuþoturnar séu vopnaðar hinu háhraða Kinzhal kerfi, sem starfar á Mach 9 hraða og ná … Read More