Eftir Jón Magnússon hæstaréttarlögmann: Í ágætri grein, sem Ragnar Önundarson fyrrum bankastjóri skrifaði í Morgunblaðið í gær kemur fram, að 4.000 hælisleitendur hafi komið til landsins vikuna 5.-11.desember. Sambærileg tala fyrir Bretland miðað við fólksfjölda eru 720.000 manns. Allt árið í fyrra komu 40.000 manns með bátum til Bretlands. Bretar sætta sig ekki við það og hafa og ætla að … Read More
Bara fyrir ólöglega hælisleitendur
Eftir Jón Magnússon hæstaréttarlögmann: Hér færðu 300 þúsund krónur á mánuði og heilbrigðisþjónustu ef þú þarft á að halda þó þú megir skv. lögum ekki dvelja hérna. Þetta er það sem íslensk stjórnvöld bjóða ólöglegum hælisleitendum, sem hefur verið vísað úr landi. Ó hve landinn yrði sæll og elska mundi landið heitt, ef hann fengi kr. 300.000 um hver mánaðarmót … Read More
Árlegur kostnaður vegna hælisleitenda mun meiri en 10 milljarðar
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, var gestur Péturs Gunnlaugssonar á Útvarpi Sögu fyrr í mánuðinum þar sem fram kom að kostnaður vegna komu hælisleitenda hingað til lands væri mun meiri en þeir tíu milljarðar sem settir eru í málaflokkinn á ársgrundvelli. Sigmundur sagði að þeir tíu milljarðar sem væru settir í málaflokk hælisleitenda væri einungis beinn kostnaður sem málaflokkurinn útheimti nú … Read More