Ferðaskrifstofa í Venezuela auglýsir velferðarkerfi Íslands fyrir „flóttamenn“

frettinHælisleitendur, StjórnmálLeave a Comment

„Af hverju er best að búa á Íslandi? “ segir í auglýsingu frá Venezuela. Menntakerfið og almannatryggingakerfið er sagt frábært og að í boði séu dagpeningar fyrir hælisleitendur í einhvern tíma. Það var ferðaskrifstofan Air Viajes sem birti auglýsinguna á Instagram fyrir skömmu, sem nú hefur verið tekin út. Auglýsingin segir gott velferðarkerfi og há meðallaun vera á Íslandi og … Read More

Rútur fullar af flóttamönnum tæmdar við heimili varaforsetans á aðfangadag

frettinErlent, Hælisleitendur1 Comment

Nokkrar rútur með farandfólki voru tæmdar fyrir framan heimili Kamölu Harris varaforseta Bandaríkjanna, í Washington DC, á aðfangadagskvöld í 7 stiga frosti. Fyrstu tvær rúturnar voru tæmdar í neyðarskýli í Washington DC að sögn embættismanns í stjórnsýslunni. Fleiri rútur komu síðan fyrir utan varaforsetabústaðinn síðar á laugardagskvöld. CNN-teymi sá að farandfólki var hleypt út, og sumt þeirra aðeins klætt stuttermabolum. Fólkið fékk teppi og var flutt yfir … Read More

Kemur þeim þetta ekki við?

frettinHælisleitendur, Jón Magnússon1 Comment

Eftir Jón Magnússon hæstaréttarlögmann: Í ágætri grein, sem Ragnar Önundarson fyrrum bankastjóri skrifaði í Morgunblaðið í gær kemur fram, að 4.000 hælisleitendur hafi komið til landsins vikuna 5.-11.desember.  Sambærileg tala fyrir Bretland miðað við fólksfjölda eru 720.000 manns. Allt árið í fyrra komu 40.000 manns með bátum til Bretlands. Bretar sætta sig ekki við það og hafa og ætla að … Read More