Dómsmálaráðuneytið hefur lagt fram drög að reglugerð um fjárhagsstyk fyrir hælisleitendur sem kjósa sjálfviljugir að snúa heim. Reglugerðardrögin eru í samráðsgátt stjórnvalda. Um er að ræða breytingu á fjárhagsaðstoð sem hælisleitendur sem synjað hefur verið um dvöl hérlendis eiga rétt á. Breytingunum er ætlað að hvetja til þess að útlendingar hlíti niðurstöðu stjórnvalda um að fara úr landi, enda dvelji … Read More
Skuldastaða Árborgar og hælisleitendur
Eftir Jón Magnússon: Alvarleg staða er komin upp í sveitarfélaginu Árborg, þar sem skuldastaðan er svo alvarleg að skuld á hvern íbúa er 2.5 milljónir eða rúmar 10 milljónir á kjarnafjölskyldu. Þetta þykir ógnvænlegur skuldavandi, sem erfitt verður að vinna úr. Á hverjum 2 árum koma álíka margir hælisleitendur til landsins og íbúar Árborgar. Kostnaður vegna hvers hælisleitenda, sem fær … Read More
Þeir hættulegu
Eftir Jón Magnússon: Í grein ritstjóra Heimldarinnar, Þórðar Snæs Júlíussonar um ofurinnflutning hælisleitenda fjallar hann um hryðjuverk og kemst að þeirri niðurstöðu með tilvísun í kennara nokkurn, að helsta hryðjuverkaógnin stafi frá Evrópubúum, sem vilji ekki skipta um þjóð í löndum sínum. Niðurstaða ritstjórans er dæmigert heilkenni vinstri sinnaðra fulltrúa opinna landamæra. Þeir stinga höfðinu í sandinn og neita að … Read More