Skuldastaða Árborgar og hælisleitendur

frettinHælisleitendur, Innlent, Jón Magnússon2 Comments

Eftir Jón Magnússon: Alvarleg staða er komin upp í sveitarfélaginu Árborg, þar sem skuldastaðan er svo alvarleg að skuld á hvern íbúa er 2.5 milljónir eða rúmar 10 milljónir á kjarnafjölskyldu. Þetta þykir ógnvænlegur skuldavandi, sem erfitt verður að vinna  úr.  Á hverjum 2 árum koma álíka margir hælisleitendur til landsins og íbúar Árborgar. Kostnaður vegna hvers hælisleitenda, sem fær … Read More

Þeir hættulegu

frettinHælisleitendur, Innlent, Jón Magnússon1 Comment

Eftir Jón Magnússon: Í grein ritstjóra Heimldarinnar, Þórðar Snæs Júlíussonar um ofurinnflutning hælisleitenda fjallar hann um hryðjuverk og kemst að þeirri niðurstöðu með tilvísun í kennara nokkurn, að helsta hryðjuverkaógnin stafi frá Evrópubúum, sem vilji ekki skipta um þjóð í löndum sínum.  Niðurstaða ritstjórans er dæmigert heilkenni vinstri sinnaðra fulltrúa opinna landamæra. Þeir stinga höfðinu í sandinn og neita að … Read More

Domus Medica verður hælisleitendahótel

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr Öldudóttir, Hælisleitendur1 Comment

Fyrrum læknastofum Domus Medica að Egilsgötu 3, verður breytt í gistirými fyrir hælisleitendur. Frá því greindi vefmiðill Eiríks Jónssonar í dag. Þar segir að málið hafi verið tekið fyrir hjá skipulagsfulltrúa Reykjavíkurborgar með þessari niðurstöðu: “Egilsgata 3 – breyting á innra fyrirkomulagi og starfsemi. Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 7. febrúar 2023 þar sem sótt er um leyfi … Read More