Fjölmiðlar, fósturvísamálið og börnin

frettinHallur Hallsson, Innlent, PistlarLeave a Comment

Hallur Hallsson skrifar: Gunnar Árnason eiginmaður Hlédísar Sveinsdóttir gekk mars-maí 2022 milli fjölmiðla til þess að fá þá til að segja sorglega sögu þeirra hjóna. Á árunum 2008-2010 gengust þau undir tæknifrjóvgun hjá ART Medica nú LivioAB. Út frá eggheimtum komu 50 egg og frá þeim 29 fósturvísar. Hjónin notuðu 10 fósturvísa en þeim lánaðist ekki barn. Eftir stóðu 19 … Read More

Hin voldugu og stolnu börnin

Gústaf SkúlasonHallur Hallsson, Innlendar, Pistlar, Siðferði1 Comment

Hallur Hallsson skrifar: Hinir ríku og voldugu ættfeður í fremstu víglínu yfirhylminga og misbeitingar valds í fósturvísahneykslinu eru Kári Stefánsson, Davíð Oddsson, Björgólfur Guðmundsson og Dagur B. Eggertsson. Þá tengjast þrjár stórættir hneykslinu; Thoroddsenar með Katrínu í forsætisráðuneytinu, Fengerar í Nathan & Olsen og Hagkaupserfinginn Sigurður Gísli Pálmason í Ikea. Árið 1996 stofnaði Kári Stefánsson líftæknifirmað DeCode genetics; Íslenska erfðagreiningu með ríkisábyrgð … Read More

„Það verður allt vitlaust í þjóðfélaginu“

frettinFrjósemi, Hallur Hallsson, Innlendar, Kosningar3 Comments

Hallur Hallsson skrifar: Um árabil leituðu Gunnar Arnason og Hlédís Arkitekt Sveinsdóttir eftir að fá sjúkraskrár sínar afhentar frá Landspítalanum eftir að gangast undir tæknifrjóvgun á árunum 2008-2010. Svo dag einn bárust sjúkraskránar á tölvukubbi sendar af uppljóstrara. Í ljós komu ólögleg innbrot í þúsundavís. Læknar og læknanemar höfðu brotist inn í sjúkraskrárnar. Hjónin kærðu innbrotin. Þau fengu fund með … Read More