Trump: Evrópa hefur opnað dyr heilagastríðsins

Gústaf SkúlasonErlent, Gyðingar, Hryðjuverk, ÍsraelLeave a Comment

Donald Trump er leiðandi í flest öllum skoðanakönnunum sem sigurvegari í komandi forsetakosningum Bandaríkjanna í haust. Þrátt fyrir öll málaferlin sem stjórnmálaandstæðingarnir vonast til að kæfi möguleika hans á framboði, þá heldur Trump hvern stórfundinn á fætur öðrum með stuðningsmönnum í hverju ríkinu á fætur öðru í Bandaríkjunum. Ekki lengur hægt að þekkja París eða London Á baráttufundi í Wisconsin … Read More

Mikil aukning hatursbrota gegn gyðingum

Gústaf SkúlasonErlent, Gyðingar, Hatursorðæða2 Comments

Á tímabilinu 7. október – 31. desember 2023 greindi afbrotavarnaráð Svíþjóðar, Brå, samtals 110 hatursglæpi gegn gyðingum. Er það um fimm sinnum meira en á sama tímabili árið áður. Eftir árásina á Ísrael 7. október 2023 og þá ofbeldisfullu þróun sem fylgdi í kjölfarið, hafa borist fregnir bæði í Svíþjóð og á alþjóðavettvangi um aukna ógnir gegn gyðingum og vaxandi … Read More