Orðin sem geyma hatrið

frettinHatursorðæða, Pistlar1 Comment

Eftir Svölu Magneu Ásdísardóttur – greinin birtist fyrst á Krossgotur.is Ríkisstjórn Íslands hyggst nú boða starfsmenn sína á     námskeið um „hatursorðræðu“. Óljóst er hversu hrjáð þjóðin er af hatursorðræðu almennt til að sú ákvörðun sé tekin að verja fjármunum í átakið. Líklega er hér átt við fordómafull ummæli í garð hælisleitenda eða fólks af öðrum uppruna. Eða kannski hótanir í garð hinsegin fólks. Kannski bara hótanir og niðrandi ummæli almennt. Kannski er hatursorðræða ennþá svo óskilgreint hugtak að það rúmi ekki raunverulega reynslu fólks sem fyrir … Read More

Hatursorðræða leið til að skerða tjáningar-og skoðanafrelsi: skilgreining ekki til í lögum

frettinHatursorðæða, Tjáningarfrelsi, Viðtal, Þórdís B. Sigurþórsdóttir1 Comment

Erna Ýr Öldudóttur blaðamaður var gestur Arnþrúðar Karlsdóttur í síðdegisútvarpinu á Sögu í dag. Þær ræddu þingsályktunartillögu um aðgerðaráætlun gegn hatursorðræðu sem Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur lagt fram. Erna benti á að engin skilgreining á hatursorðræðu væri til í íslenskum lögum og hvað fælist í slíkri orðræðu. Aðgerðirnar sem eru margskonar eru sagðar eiga bæta stöðu og réttindi borgara sem … Read More