Hatursfé Katrínar forsætis

frettinFjármál, Hatursorðæða, Páll Vilhjálmsson, Transmál3 Comments

Eftir Pál Vilhjálmsson: Hötuðustu hóparnir í samfélaginu eru eftirfarandi 1. Andstæðingar bólusetninga 2. Andstæðingar fóstureyðinga 3. Raunsæisfólk í loftslagsmálum. Þessir hópar búa við 50 til 60 prósent hatur samkvæmt könnun Fjölmiðlanefndar. Fréttin greinir frá. Engin félagasamtök þeirra hötuðustu fá stuðning frá ríkinu hennar Katrínu forsætis. Transhópurinn Samtökin 78 fær á hinn bóginn 55 milljónir árlega til „að vinna gegn bak­slagi gegn hinseg­in fólki í … Read More

Könnun fjölmiðlanefndar: Hötuðustu hóparnir aðrir en þeir sem stöðugt eru auglýstir sem slíkir

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr Öldudóttir, Fjölmiðlar, Hatursorðæða, Mannréttindi, Pistlar3 Comments

Athygli hefur vakið könnun sem fjölmiðlanefnd lét Maskínu framkvæma fyrir sig undir yfirskriftinni „Upplýsingaóreiða og skautun í íslensku samfélagi“, en hún birtist á vef nefndarinnar í dag. Þar segir m.a.: „Upplifun á hatursfullum ummælum, einelti eða áreiti og hótunum um ofbeldi á netinu hækkar milli ára á Íslandi í nýrri skýrslu Fjölmiðlanefndar sem nefnist „Upplýsingaóreiða og skautun í íslensku samfélagi.“ Ögranir … Read More

Til varnar tjáningarfreslinu – Að stimpla „rangar skoðanir“ sem hatur

frettinHatursorðæða, Tjáningarfrelsi, WEF1 Comment

Greinin birtist fyrst á ogmundur.is 30. janúar 2023: Eftir Kára: Með glórulausari gerningum forsætisráðuneytisins er mál nr. 2/2023. Það er tillaga til þingsályktunar um aðgerðaáætlun gegn „hatursorðræðu.“ Áætlunin, í sautján liðum, var birt í „samráðsgátt“ þann 4. janúar síðastliðinn. Næsta mál gæti heitið „Varnir gegn illsku heimsins“, eða „Aðgerðaráætlun gegn ranglæti heimsins.“        Í tillögunni gegn „hatrinu“ er … Read More