Könnun fjölmiðlanefndar: Hötuðustu hóparnir aðrir en þeir sem stöðugt eru auglýstir sem slíkir

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr Öldudóttir, Fjölmiðlar, Hatursorðæða, Mannréttindi, Pistlar3 Comments

Athygli hefur vakið könnun sem fjölmiðlanefnd lét Maskínu framkvæma fyrir sig undir yfirskriftinni „Upplýsingaóreiða og skautun í íslensku samfélagi“, en hún birtist á vef nefndarinnar í dag. Þar segir m.a.: „Upplifun á hatursfullum ummælum, einelti eða áreiti og hótunum um ofbeldi á netinu hækkar milli ára á Íslandi í nýrri skýrslu Fjölmiðlanefndar sem nefnist „Upplýsingaóreiða og skautun í íslensku samfélagi.“ Ögranir … Read More

Til varnar tjáningarfreslinu – Að stimpla „rangar skoðanir“ sem hatur

frettinHatursorðæða, Tjáningarfrelsi, WEF1 Comment

Greinin birtist fyrst á ogmundur.is 30. janúar 2023: Eftir Kára: Með glórulausari gerningum forsætisráðuneytisins er mál nr. 2/2023. Það er tillaga til þingsályktunar um aðgerðaáætlun gegn „hatursorðræðu.“ Áætlunin, í sautján liðum, var birt í „samráðsgátt“ þann 4. janúar síðastliðinn. Næsta mál gæti heitið „Varnir gegn illsku heimsins“, eða „Aðgerðaráætlun gegn ranglæti heimsins.“        Í tillögunni gegn „hatrinu“ er … Read More

Hatursorðræða: „Óveðurský yfir tjáningarfrelsinu“ og kjósendur VG vantar verkefni

frettinHatursorðæða, Stjórnmál, Tjáningarfrelsi1 Comment

Björn Þorri Viktorsson, hæstaréttarlögmaður, var í viðtali á Útvarpi Sögu í nýliðinni viku og ræddi þar hatursorðræðu. Eins og fram hefur komið þá hefur Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, boðað þingsályktunartillögu um aðgerðaráætlun gegn hatursorðræðu. Þar er meðal annars lagt til að boðið verði upp á skyldunámskeið fyrir opinbera starfsmenn um þess konar orðræðu. „Umræðan um hatursorðræðu er afar vandasöm,“ segir Björn Þorri … Read More