Karlmenn eru langstærsti þolendahópur hatursorðræðu

frettinHatursorðæða, Tjáningarfrelsi1 Comment

Eftir Huginn Thor Grétarsson: Í þessari umræðu um hatursorðræðu gleymist alveg ein staðreynd: Karlmenn eru langstærsti þolendahópur hatursorðræðu, bæði í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum. Í lang flestum tilfellum þegar ég sé níð og hatursskrif, beinist slíkt gegn karlmönnum. Við erum mörg hver orðin ónæm fyrir þessu enda hversdagslegur veruleiki. Endalaust tal um eitraða karlmennsku, feðraveldi, og svo ráðist að karlmönnum … Read More

Fjármálaráðherra geldur varhug við skyldunámskeiði ríkisstarfsmanna um hatursorðræðu

frettinAlþingi, HatursorðæðaLeave a Comment

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur boðað þingsályktunartillögu um aðgerðaráætlun gegn hatursorðræðu. Þar er meðal annars lagt til að boðið verði upp á skyldunámskeið fyrir kjörna fulltrúa, embættismenn og aðra um svokallaða hatursorðræðu. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segist gjalda varhug við að starfsfólk verði skyldað til að fara á slíkt námskeið. Það kom fram í svari Bjarna við fyrirspurn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns … Read More

Um aðgerðaráætlun forsætisráðherra gegn hatursorðræðu

frettinHatursorðæða, Þorsteinn Siglaugsson2 Comments

Stjórn Málfrelsis – samtaka um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi, hefur sent inn eftirfarandi umsögn um þingsályktunartillögu forsætisráðherra, og leggur til að hún verði dregin til baka í heild sinni: Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands, nr. 33/1944, er reist á grunni klassísks frjálslyndis. Í þeim anda miða ákvæði hennar að því að verja frelsi borgaranna til orðs og athafna. Í … Read More