Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Fyrir stuttu stigu nokkrir breskir hjúkrunarfræðingar fram og sögðu sögu sína. Ekki fallega sögu ef horft er til stjórnenda spítalans og sumra samstarfsmanna. Þær máttu sanna sig. Þeim var sagt að endurmennta sig, konum sem hafa meistaragráðu í hjúkrunarfræði. Vegið að menntun þeirra og starfsheiðri (rétt eins og kennarinn á Akureyri gerði). Ætla má að þessar … Read More
Annar kynjakuklari í bobba – Missti læknaleyfið
Dr. Helen Webberley, sem rekur svokallaða trans-heilsugæslu á netinu, Gender GP, hefur misst læknaleyfið sitt. The Times greinir frá. Það var kominn tími á reglubundna endurútgáfu leyfisins, en yfirvöld ákváðu í dag, föstudaginn 19. júlí 2024, að endurnýja leyfið ekki. Helen Webberley sem er þekktur kynjakuklari í Bretlandi hefur áður komist í bobba, en sumarið 2022 missti hún starfsleyfið sitt … Read More
Varanlegt bann á kynþroskabælandi meðferðum væntanlegt
Wes Streeting, nýr heilbrigðisráðherra Bretlands, tók sér enga hveitibrauðsdaga eftir að hafa verið skipaður í embætti af Sir Keir Starmer, forsætisráðherra. Á meðan augu alheimsins beindust að banatilræðinu á Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta gaf heilbrigðisráðherrann út mjög hjartnæma og yfirvegaða yfirlýsingu á Twitter sem setti hann í skotlínuna hjá öfgaarmi hinsegin samfélagsins og trans aðgerðarsinna. Puberty Blockers. A 🧵 Children’s … Read More