Hlaupadagskra.is – öll hlaup á einum stað

ritstjornFréttatilkynning, Heilsan, InnlentLeave a Comment

Á nýrri vefsíðu, Hlaupadagskra.is, má nú finna heildaryfirlit yfir öll staðfest og óstaðfest hlaup sem á Íslandi árið 2025. Fyrsta útgáfa af vefnum er þegar komin í loftið og inniheldur upplýsingar um hvorki meira né minna en 118 hlaupatengda viðburði – allt á einum stað! Grunnhugmynd síðunnar er einföld: að safna saman öllum lykilupplýsingum um hlaup, flokka þau niður eftir … Read More

Daglegt glas af mjólk lækkar hættuna á krabbameini í þörmum um 17%

ritstjornErlent, HeilsanLeave a Comment

Stór rannsókn frá vísindamönnum við háskólann í Oxford sem birt var í gær, bendir til þess að það að drekka sem samsvarar glasi af mjólk á hverjum degi gæti dregið úr hættu á að fá krabbamein í þörmum um næstum fimmtung. Niðurstöðurnar bjóða upp á nýtt vopn í baráttunni við fjórða algengasta krabbameinið í Bandaríkjunum, en meira en 150.000 Bandaríkjamenn … Read More

Fjöldamálsókn gegn fremleiðendum megrunarlyfja

ritstjornErlent, HeilsanLeave a Comment

Yfir 900 kvartanir hafa borist í Bandaríkjunum sem fela í sér skaða sem tengist megrunarlyfjum frá nokkrum framleiðendum. Fjöldamálsókn er hafin vegna skaða af völdum lyfjanna. Lyfin Ozempic, Wegovy, Rybelsus, Trulicity og Mounjaro eiga það sameiginlegt að líkja eftir hormóni. Það er kallað glúkagonlíkt peptíð-1, þess vegna heitið GLP-1 örvar. Lyfin hægja á niðurbroti fæðu í maga og skapa þannig … Read More