Stór rannsókn frá vísindamönnum við háskólann í Oxford sem birt var í gær, bendir til þess að það að drekka sem samsvarar glasi af mjólk á hverjum degi gæti dregið úr hættu á að fá krabbamein í þörmum um næstum fimmtung. Niðurstöðurnar bjóða upp á nýtt vopn í baráttunni við fjórða algengasta krabbameinið í Bandaríkjunum, en meira en 150.000 Bandaríkjamenn … Read More
Fjöldamálsókn gegn fremleiðendum megrunarlyfja
Yfir 900 kvartanir hafa borist í Bandaríkjunum sem fela í sér skaða sem tengist megrunarlyfjum frá nokkrum framleiðendum. Fjöldamálsókn er hafin vegna skaða af völdum lyfjanna. Lyfin Ozempic, Wegovy, Rybelsus, Trulicity og Mounjaro eiga það sameiginlegt að líkja eftir hormóni. Það er kallað glúkagonlíkt peptíð-1, þess vegna heitið GLP-1 örvar. Lyfin hægja á niðurbroti fæðu í maga og skapa þannig … Read More
Mikið magn af blýi fannst í 12 kaniltegundum
Ný rannsókn á vegum NEXSTAR á neytendaskýrslum hefur leitt í ljós hækkuð magn af blýi í yfir tug vörutegunda af kanilldufti og margkryddablöndum Sjálfseignarstofnunin, sem metur öryggi ýmissa vara og þjónustu, keypti kanilvörurnar frá 17 verslunum í Connecticut, New Jersey, New York og á netinu. Tólf af 36 vörum sem Consumer Reports prófuðu höfðu blýmagn yfir einn hluta af milljón. … Read More