Endurkoma stafræna heilsupassans

frettinErlent, Gústaf Skúlason, HeilsanLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Heilbrigðisyfirvöld Svíþjóðar boða endurkomu stafræna heilsupassans (sjá pdf að neðan). Er það liður í áformum WHO, SÞ og ESB að koma á einum stafrænum auðkennum fyrir sérhvern jarðarbúa með alræðisstjórnarfar kínverska kommúnistaflokksins sem fyrirmynd. „Það er mikilvægt fyrir Svíþjóð, að yfirvöld haldi áfram að taka þátt í alþjóðaneti WHO fyrir stafræn heilbrigðisvottorð. Stofnunin mælir því með því, … Read More

Pappírsstrá ekki vistvæn lausn samkvæmt nýjum rannsóknum

frettinErlent, HeilsanLeave a Comment

Pappírsstrá eru ekki eins vistvæn eins og haldið hefur verið fram. Rörin visna ekki eins og vonast var eftir og þau innihalda lítið magn af eiturefnum, samkvæmt nýjum rannsóknum. Ekki er vitað hvernig það hefur áhrif á heilsu manna, en vegna þess að efnin sem einnig eru þekkt sem pólý- og perflúoralkýl (aka PFAS) og getur tekið aldir að brjóta … Read More

Rannsókn sýnir að kjöt er til gagns í baráttunni gegn krabbameini

frettinGústaf Skúlason, Heilsan, RannsóknLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Fitusýra sem er að finna í kjöti og mjólkurvörum frá beitardýrum getur hjálpað til við að berjast gegn krabbameini. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn, að því er CBS News greinir frá. Vísindamenn við háskólann í Chicago hafa komist að því, að kjöt er til gagns í baráttunni gegn krabbameini. Rannsóknin birtist nýlega í Nature (sjá pdf … Read More