Ásættanleikinn

frettinGuðrún Bergmann, Heilsan, InnlentLeave a Comment

Guðrún Bergmann skrifar: Við erum oft ósátt með ýmislegt í líf okkar. Hið merkilega er þó að það er ekki fyrr en við sættum okkur við hlutina og kringumstæður eins og þær eru, að við getum farið að gera breytingar. Ásættanleiki er oft byrjunin á góðum bata eða miklum umbreytingum í eigin lífi. Eitt það helsta sem við þurfum að … Read More

Nemendurnir voru ekki látnir vita að hádegismaturinn var búinn til úr skordýrum

frettinGústaf Skúlason, HeilsanLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Sænska sjónvarpið segir frá því, að áður áttum við að borða skordýr til að bjarga „loftslaginu.“ En núna getur það orðið raunveruleikinn ef „stríðið“ kemur. Sænska sjónvarpið SVT gerði frétt um menntaskóla í Södertälje sem framreiddi skordýramat, taco-kjöt úr skordýralirfum í hádegismat fyrir nemendur. Einn nemandinn segir: „Nammi, þetta er ljúffengt.“ Nemandinn veit hins vegar ekki um … Read More

Önnur sameiginleg fréttatilkynning um gagnaleka

EskiFrjósemi, Heilbrigðismál, Heilsan, Hinsegin málefni, Kynjamál, Lyfjaiðnaðurinn, Mannréttindi, Skýrslur, Transmál, VísindiLeave a Comment

Fréttatilkynning Reykjavík 5-3-2024 GAGNALEKI WPATH (Alþjóðlegu translækningasamtökin): Glæpsamleg vanræksla í störfum heilbrigðisstarfsfólks og tilraunir á börnum. Hvernig læknar hafa beitt óvísindalegum, siðlausum og skaðlegum meðferðum gegn hóp barna WPATH SKJÖLIN ERU KOMIN ÚT: The WPATH Files — Environmental Progress Fyrstu umfjallanir fjölmiðla í nótt og morgun: Leaked discussions reveal uncertainty about transgender care (economist.com) Doctors admit link between transgender hormone … Read More