Viðtalið við Douglas Macgregor, ofursta, frá Bandaríkjunum hefur vakið verðskuldaða athygli. Var mest lesna fréttin á vefsíðu Fréttin.is í þrjá sólarhringa. Það er af hinu góða. Douglas Macgregor ræddi frið og friðarmöguleika á stríðinu í Úkraínu. Hann sagði það mikil mistök ríkisstjórnar Íslands að loka sendiráðinu í Moskvu og að Ísland hefði misst af miklu tækifæri til friðarumleitunar. Árið 1986 … Read More
Sírenurnar væla nú orðið út um allt og það er ekki vegna loftslagsins
Það var margt að ræða í Heimsmálum dagsins. Margrét var stödd í Mílano í 20 stiga hita og glampandi sól, Gústaf í + 5 gráðum og von um grænku, þar sem toppar blaðlauka páskaliljunnar stinga upp kollinum og boða vor, sumar og sól í Svíþjóð. Bæði staðráðin í því að láta dómsdagsviðvaranir Antonio Guterras, hins róttæka vinstrisinnaða aðalritara Sameinuðu þjóðanna, … Read More
Heimsmálin: Douglas Macgregor er rödd friðar í ófriðlegum heimi
Gústaf Skúlason skrifar: Viðtalið við Douglas Macgregor hefur verið mest lesna frétt Fréttarinnar frá því að það birtist og er það vel. Viðmót ofurstans grundvallast á heilbrigðri skynsemi og ósk um frið í stað stríðs, manndrápa og eyðileggingu. Undir það skal tekið og mikil er skömm núverandi íslenskra stjórnvalda sem eru sem hjómið eitt með lokun sendiráðsins í Moskvu miðað … Read More