Eftir verðskuldað páskahlé kemur núna 16. þáttur heimsmálanna með Margréti Friðriksdóttur, Fréttin.is og Gústafi Skúlasyni. Margrét var nýkomin úr afar góðu viðtali við hinn heimskunna breska hjartalækni Assem Malhotra, daginn eftir læknamálþing á Natura í Nauthólsvík (sjá myndskeið að neðan). Þar talaði einnig frægasti læknir heims, Dr. Peter Mccullough, á skjá til viðstaddra og ræddi um baráttuna gegn lyfjarisunum og … Read More
Ef ég væri forsætisráðherra Íslands tæki ég næstu vél til Moskvu til að ræða við Pútín
Viðtalið við Douglas Macgregor, ofursta, frá Bandaríkjunum hefur vakið verðskuldaða athygli. Var mest lesna fréttin á vefsíðu Fréttin.is í þrjá sólarhringa. Það er af hinu góða. Douglas Macgregor ræddi frið og friðarmöguleika á stríðinu í Úkraínu. Hann sagði það mikil mistök ríkisstjórnar Íslands að loka sendiráðinu í Moskvu og að Ísland hefði misst af miklu tækifæri til friðarumleitunar. Árið 1986 … Read More
Sírenurnar væla nú orðið út um allt og það er ekki vegna loftslagsins
Það var margt að ræða í Heimsmálum dagsins. Margrét var stödd í Mílano í 20 stiga hita og glampandi sól, Gústaf í + 5 gráðum og von um grænku, þar sem toppar blaðlauka páskaliljunnar stinga upp kollinum og boða vor, sumar og sól í Svíþjóð. Bæði staðráðin í því að láta dómsdagsviðvaranir Antonio Guterras, hins róttæka vinstrisinnaða aðalritara Sameinuðu þjóðanna, … Read More