Heimsmálin: Lýðræðislega kjörnir leiðtogar ekki lengur æskilegir í háborg glóbalismans – Brussel

Gústaf SkúlasonHeimsmálinLeave a Comment

18. þáttur Heimsmálanna með þeim Margréti Friðriksdóttir og Gústafi Skúlasyni var hljóðritaður í dag. Að þessu sinni var hinn einstæði atburður fyrr í vikunni í brennidepli, þegar lögreglan í Brussel ruddist inn á friðsama ráðstefnu íhaldsmanna og skipaði eigenda staðarins að loka ráðstefnunni.  Þessi fáheyrði atburður hefur vakið athygli út um allan heim, því það er einungis elíta glóbalismans í … Read More

Heimsmálin í vaxandi skugga stríðsæsings í Evrópu

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, HeimsmálinLeave a Comment

17. þáttur Heimsmálanna með þeim Margréti Friðriksdóttir og Gústafi Skúlasyni var hljóðritaður undir sístækkandi skugga æsings og stríðsógnar í Evrópu og heiminum öllum. Sjálfur utanríkisstjóri Evrópusambandsins sagði nýlega, að fullt stríð væri ekki lengur nein ímyndun í Evrópu og gaf í skyn, að slíkt stríð gæti skollið á hvenær sem er yfir meginlandið. Það eru vondu Rússarnir sem ætla að … Read More

Heimsmálin: Hvar er íslenska læknasamfélagið og háskólinn?

Gústaf SkúlasonGústaf Skúlason, Heimsmálin, Margrét FriðriksdóttirLeave a Comment

Eftir verðskuldað páskahlé kemur núna 16. þáttur heimsmálanna með Margréti Friðriksdóttur, Fréttin.is og Gústafi Skúlasyni. Margrét var nýkomin úr afar góðu viðtali við hinn heimskunna breska hjartalækni Assem Malhotra, daginn eftir læknamálþing á Natura í Nauthólsvík (sjá myndskeið að neðan). Þar talaði einnig frægasti læknir heims, Dr. Peter Mccullough, á skjá til viðstaddra og ræddi um baráttuna gegn lyfjarisunum og … Read More