Gústaf Skúlason skrifar: 13. þáttur Heimsmálanna með þeim Margréti Friðriksdóttir, Fréttin.is og Gústafi Skúlasyni var hljóðritaður í dag. Helstu málin voru alda sprengjuódæða í Svíþjóð, þar sem Gústaf býr sem eru farin að þjaka sænsku þjóðarsálina. Einnig var farið yfir úttekt hagfræðinga á vindorkuiðnaðinum í Svíþjóð sem rekinn er með bullandi tapi. Þá var rætt um hina nýju heimsskipun sem … Read More
Heimsmálin: 12. þáttur
Gústaf Skúlason skrifar: Þeir sem segja fréttir alla daga gleyma því stundum ef eitthvað er að frétta af þeim sjálfum. Í því upplýsingastríði sem geisar í heiminum er litla Ísland ekki undanskilið. Það á við um breytta tækni, baráttu um frelsi á netinu og breyttar venjur neytandans. Þær góðu fréttir bárust af Fréttin.is að umferðin á síðum fjölmiðilsins er orðin … Read More
Heimsmálin: Þjóðin tilneydd að taka á móti bóluefnum sem framleiðandinn ábyrgist ekki
Gústaf Skúlason skrifar: Nýr þáttur Heimsmálanna var tekinn upp í dag og ræddu þau Margrét Friðriksdóttir FRÉTTIN.is og Gústaf Skúlason m.a. um uppreisn bænda á Vesturlöndum sem helstu fjölmiðlar virðast ekki hafa frétt af. Þá var leynisamningurinn um Covid-bóluefnin ræddur en samningurinn hefur lekið út og sagði Margrét að hún hefði haft fregnir af því. Er með eindæmum að ríkið … Read More