Ef ég væri forsætisráðherra Íslands tæki ég næstu vél til Moskvu til að ræða við Pútín

Gústaf SkúlasonFriður, Gústaf Skúlason, Heimsmálin2 Comments

Viðtalið við Douglas Macgregor, ofursta, frá Bandaríkjunum hefur vakið verðskuldaða athygli. Var mest lesna fréttin á vefsíðu Fréttin.is í þrjá sólarhringa. Það er af hinu góða. Douglas Macgregor ræddi frið og friðarmöguleika á stríðinu í Úkraínu. Hann sagði það mikil mistök ríkisstjórnar Íslands að loka sendiráðinu í Moskvu og að Ísland hefði misst af miklu tækifæri til friðarumleitunar. Árið 1986 … Read More

Sírenurnar væla nú orðið út um allt og það er ekki vegna loftslagsins

Gústaf SkúlasonGústaf Skúlason, HeimsmálinLeave a Comment

Það var margt að ræða í Heimsmálum dagsins. Margrét var stödd í Mílano í 20 stiga hita og glampandi sól, Gústaf í + 5 gráðum og von um grænku, þar sem toppar blaðlauka páskaliljunnar stinga upp kollinum og boða vor, sumar og sól í Svíþjóð. Bæði staðráðin í því að láta dómsdagsviðvaranir Antonio Guterras, hins róttæka vinstrisinnaða aðalritara Sameinuðu þjóðanna, … Read More

Heimsmálin: Douglas Macgregor er rödd friðar í ófriðlegum heimi

frettinGústaf Skúlason, Heimsmálin, Margrét FriðriksdóttirLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Viðtalið við Douglas Macgregor hefur verið mest lesna frétt Fréttarinnar frá því að það birtist og er það vel. Viðmót ofurstans grundvallast á heilbrigðri skynsemi og ósk um frið í stað stríðs, manndrápa og eyðileggingu. Undir það skal tekið og mikil er skömm núverandi íslenskra stjórnvalda sem eru sem hjómið eitt með lokun sendiráðsins í Moskvu miðað … Read More