Sorgardagur í dag 1. nóvember

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, Innlent, Mótmæli2 Comments

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Í dag öðlast ný lög gildi í Þýskalandi. Víða um heim mótmæla konur fyrir framan þýska sendiráðið. Þarna hefði Kvenréttindafélag Íslands átt að skipuleggja mótmæli líkt og kynsystur þeirra gerðu víða um heim. Send var út tilkynning til fjölmiðla og í henni segir; Við mótmælum þýsku lögunum ,, Gesetz über die Selbstbestimmung in Bezug auf den … Read More

Sveitarstjórnarmál og Barnamálaráðstefnan

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, InnlentLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Eitt af erindum Barnamálaráðstefnunnar sem haldin var s.l. laugardag kom frá Þresti Jónssyni sveitarstjórnarmanni. Hann talaði um kostnað við skólakerfið og fleira. Í erindi Þrastar kom fram að í Múlaþingi fara um 60% af tekjum sveitarfélagsins til skólamála. Að hans mati virðist það óvinnandi vegur að fá því breytt eða gagnrýna umræðu um málaflokkinn. Sveitarstjórnarmaðurinn velti fyrir … Read More

Árás trans-aðgerðasinna á samkynhneigt fólk

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, TransmálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Trans aðgerðasinnar slógu enn einn naglann í líkkistuna fyrir orðspor transfólks. Á ráðstefnu í gær sem haldin var fyrir homma, lesbíur og tvíkynhneigða í London, LGB Alliance, slepptu trans aðgerðasinnar hjörð af skordýrum inn í salinn til að stöðva konu sem átti að halda ræðu um illa meðferð á börnum og ungmennum með kynama, ónot í eigin … Read More