Brýtur kennari og stjórnandi í Álfhólfsskóla í Kópavogi á barni og foreldrum?

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, Innlent1 Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Hópurinn Foreldrar og verndara barna fengu innlegg í snjáldursíðuhópinn. Þar var kallað eftir viðbrögðum vegna hegðunar kennara og stjórnenda Álfhólfsskóla í Kópavogi. „Getið þið gefið mér ráð“? Fyrir tveim dögum síðan var 7 ára stúlka í Álfhólsskóla tekin úr kennslu og tekin á eintal við barnaverndarfulltrúa Kópavogsbæjar. Hún var spurð út í ýmislegt í tengslum við … Read More

Margt starfsfólk í grunnskóla hafa slæma stjórnendur

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, SkólamálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Slæmir yfirmenn eru alls staðar og þeir geta verið heilsuspillar. Í grunn- og framhaldsskólum landsins finnast misgóðir og inn á milli slæmir stjórnendur. Starfsfólk hefur flúið starf sitt vegna yfirmanns. Fræðsluyfirvöld gera oftast lítið þegar yfirmaður er annars vegar. Í litlum bæjarfélögum, sem hefur kannski bara einn skóla eða fáa, getur ástandið orðið verulega slæmt fyrir … Read More

Hugrakkur kennari lét ekki kúga sig

frettinErlent, Helga Dögg SverrisdóttirLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Þegar bloggari hugsar til þess hvers konar kúgun fólk er beitt hlýði það ekki því sem trans-hugmyndafræðin hefur að bjóða, kom Selma Gamaleldin upp í hugann. Hún var kennari. Foreldrar 7 ára drengs sem skilgreindi sig (eða foreldrarnir skilgreindu) annað en stelpu eða strák og fóru fram á að hún notaði fornafn trans-hugmyndafræðinnar. Selma var ekki á því … Read More