Eftir Helga Örn Viggósson: Málfrelsi er hornsteinn lýðræðisins og grundvöllur framfara á öllum sviðum, enda er það lögvarið í stjórnarskrám allra lýðræðisríkja. Eðli málsins samkvæmt má því segja að þeir sem reyna að verja ritskoðun séu andstæðingar lýðræðis og þeir sem hana stunda að brjóta stjórnarskrárvarinn rétt, sem líta ætti á sem alvarlegan glæp. Hægri og vinstri skipta hér engu … Read More
Einu sinni samsæriskenningar, núna staðreyndir?
Eftir Helga Örn Viggósson kerfisfræðing: Nú þegar Repúblikanar eru komnir með stefnuvaldið í þinginu í Washington DC má vænta að loksins fari af stað rannsóknir á ýmsum af þeim vafamálum og jafnvel misferlum sem blasa við varðandi faraldurinn. House Select Subcommittee on the Coronavirus Pandemic (undirnefnd Committee on Oversight and Accountability) heitir nefndin sem ætlað er að kafa ofan í … Read More
Af hverju voru Íslendingar blekktir?
Eftir Jóhannes Loftsson og Helga Örn Viggósson: Sumar spurningar eru mikilvægari en aðrar. Undanfarin ár hafa verið engu lík fyrir flesta Íslendinga, en hætt er við að sagan endurtaki sig ef fólk áttar sig ekki á hvað fór úrskeiðis Fyrsta skrefið í leit svara felst í að spyrja einfaldrar spurningar: Af hverju vorum við blekkt? Af hverju er hjarðónæmisvirknin ekki … Read More