Biden: Bandarísk vopn munu gera heiminn öruggari

Gústaf SkúlasonErlent, hernaður, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Eftir að Biden-stjórnin tókst loksins að koma nýja herpakkanum sem metinn er á um 60 milljarða dollara gegnum þingið, þá tilkynnti forsetinn sjálfur að ný vopn yrðu send til Úkraínu þegar í þessari viku. Biden segir í fréttatilkynningu: „Meirihluti í öldungadeildinni gekk til liðs við fulltrúadeildina til að svara kalli sögunnar á þessum mikilvægu tímamótum. Þingið hefur samþykkt löggjöf mína … Read More

Drápstólin keypt fyrir uppgjör morgundagsins

Gústaf SkúlasonErlent, hernaður, Stríð1 Comment

Vopnaframleiðsla og sala á drápstólum eykst gríðarlega mikið í heiminum. Stríð og stóraukin hernaðarspenna í heiminum skilar vopnaiðnaðinum drjúgan skilding í kassann. Árið 2023 jukust fjárveitingar til hernaðar verulega í heiminum. Alls var 2 443 milljörðum dollurum  (jafnvirði ríflega 340 billjónum íslenskra króna) varið til hernaðar á heimsvísu, sem er 6,8 prósenta aukning frá árinu 2022. Það er mesta aukning … Read More