Innviðaráðuneytið býður kjörnum fulltrúum og starfsfólki sveitarfélaga til fræðslufundar um hinsegin málefni. Samtökin ´78 sjá um fræðsluna en markmiðið er auka þekkingu sveitarstjórnarfólks á réttindum og félagslegri stöðu hinsegin fólks. Þetta kemur fram í tölvupósti frá ráðuneytinu þar sem segir að þetta sé í annað sinn sem ráðuneytið stendur fyrir slíkri fræðslu og að verkefnið er liður í aðgerðaáætlun í málefnum hinsegin fólks fyrir … Read More
Þegar allt er á hvolfi
Eftir Eld Deville: Ársskýrsla Samtakanna ´78 kom út nýverið fyrir síðasta starfsárið þeirra. Samtökin ´78 eru félags svokallaðs „hinsegin fólks“ á Íslandi og segjast berjast fyrir réttindum alls „hinsegin fólks“. Það að vera „hinsegin“ er ekki það sama og að vera hýr. Hýrir menn og glaðar konur er ágæt lýsing á því samfélagi homma og lesbía sem ég þekki. Það er … Read More
Frakkar og Þjóðverjar taka þátt í ESB málsókn gegn Ungverjum vegna LGBT laga
Þýskaland og Frakkland hafa gengið til liðs við framkvæmdastjórn ESB í málsókn gegn Ungverjalandi vegna LGBT (lesbíur, homma, tvíkynhneigðir, transfólk) laga sem sögð eru ganga gegn réttindum þessara hópa, sagði talsmaður þýskra stjórnvalda á fimmtudag. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins vísaði Ungverjalandi til ESB dómstólsins um mitt ár 2022 vegna laga sem banna fræðsluefni í skólum sem talið er upphefja samkynhneigð og kynskipti fólks. … Read More