Ber kennurum að sýna virðingu fyrir fjölbreytileika?

frettinGeir Ágústsson, hinsegin, InnlentLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Í gegnum minn námsferil upplifði ég kennslustundir hjá mörgum mismunandi kennurum. Umsjónarkennari minn flest mín grunnskólaár var vingjarnleg kona komin yfir miðjan aldur sem fékk nánast stöðu ömmu í huga margra okkar í bekknum. Í menntaskóla voru margir kennarar með viðurnefni í daglegu tali nemenda sem lýstu svolítið nálgun kennaranna í kennslustofu. Var eitt viðurnefnið eftirnafn frægs … Read More

John Hopkins háskólinn á í vandræðum með að skilgreina orðið lesbía

frettinErlent, hinsegin, Ingibjörg Gísladóttir1 Comment

Hinn virti háskóli John Hopkins fjarlægði nýverið tilraun sína til að endurskilgreina orðið lesbía eftir að hæðnislegum athugasemdum rigndi yfir hann. Tilraun þeirra hljóðaði svo: „Lesbía er karlleysa sem laðast að öðrum karlleysum“ (lesbian is a „non-man attracted to non-men). Hommar voru samkvæmt fræðum þeirra skilgreindir sem karlar, en lesbíur ekki sem konur. Lesbían og tennisstjarnan Martina Navratilova var ekki … Read More

Hið nýja kennivald

frettinhinsegin, Innlent, Kynjamál3 Comments

Eldur Deville skrifar: Í dag birtist á Vísi skoðanapistill Þorbjargar Þorvaldsdóttur, bæjarfulltrúa í Garðabæ og nýráðnum verkefnastjóra Samtakanna ´78 undir yfirskriftinni „Fordómar af gáleysi“. Þorbjörg, sem einnig er fyrrverandi formaður Samtakanna ´78, hefur verið ráðin sem „verkefnisstjóri tímabundins árs verkefnis til þess að bregðast við bakslagi í réttindabaráttu hinsegin fólks.“ Í pistlinum reifar hún um svokallað „öráreiti“ sem á mannamáli kallast pirringur … Read More