Hið nýja kennivald

frettinhinsegin, Innlent, Kynjamál3 Comments

Eldur Deville skrifar: Í dag birtist á Vísi skoðanapistill Þorbjargar Þorvaldsdóttur, bæjarfulltrúa í Garðabæ og nýráðnum verkefnastjóra Samtakanna ´78 undir yfirskriftinni „Fordómar af gáleysi“. Þorbjörg, sem einnig er fyrrverandi formaður Samtakanna ´78, hefur verið ráðin sem „verkefnisstjóri tímabundins árs verkefnis til þess að bregðast við bakslagi í réttindabaráttu hinsegin fólks.“ Í pistlinum reifar hún um svokallað „öráreiti“ sem á mannamáli kallast pirringur … Read More