Kanada skilgreinir byltingarvörðinn í Íran sem hryðjuverkasamtök

frettinErlent, HryðjuverkLeave a Comment

Kanadamenn hafa ákveðið að skilgreina íranska byltingarvörðinn, úrvalssveitir klerkastjórnarinnar í Íran, sem hryðjuverkasamtök. Jafnframt hvetja kanadísk yfirvöld Kanadamenn í Íran til að yfirgefa landið. Stjórnaandstaðan í landinu hefur lengi þrýst á um þessar aðgerðir og einnig stórir hópar íranskra innflytjenda í Kanada. Ráðherra almannaöryggis, Dominic LeBlancsegir að með nýju skilgreiningunni verði til öflugt vopn til að berjast gegn alþjóðlegum hryðjuverkum … Read More

Lögreglumaðurinn Rouven L. dáinn eftir hnífstungur íslamska hryðjuverkamannsins

Gústaf SkúlasonErlent, HryðjuverkLeave a Comment

Lögreglumaðurinn Rouven L, 29 ára, sem var stunginn af íslömskum hryðjuverkamanni frá Afganistan í Mannheim fyrir helgi, er látinn af hnífstungusárunum. Morðinginn er afganskur innflytjandi, 25 ára, sem réðst á Michael Stürzenberger, þekktan gagnrýnanda íslam. Sex manns særðust í árásinni, þar á meðal aðgerðasinnar borgarahreyfingar Pax Europa (BPE), Stürzenberger og Konrad sem verið hafa á sjúkrahúsi síðan. Konrad var stunginn … Read More

Íran: „Falsfréttir“ að við notum sænska glæpahópa

Gústaf SkúlasonErlent, HryðjuverkLeave a Comment

Íranar vísa á bug upplýsingum um að þeir starfi með glæpagengjum í Svíþjóð til að ráðast á ísraelsk skotmörk t.d. ísraelska sendiráðið í Stokkhólmi. Ísraelska leyniþjónustan Mossad fullyrðir, að Íran starfi með glæpahópunum Rumba og Foxtrot í Svíþjóð og leiðtogum þeirra Rawa „Kurdish Fox“ Majid og Ismail „Strawberry“ Abdo. Að sögn Mossad var það Foxtrot sem stóð að baki því, … Read More