Hryðjuverkabrúðurin fær ekki breskt ríkisfang aftur

EskiErlent, Hryðjuverk, InnflytjendamálLeave a Comment

Shamima Begum tapaði í morgun síðustu áfrýjun sinni til að hnekkja ákvörðun breskra stjórnvalda um að svipta hana breskum ríkisborgararétti. Úrskurður áfrýjunardómstólsins þýðir að hún er áfram í Sýrlandi án möguleika á að snúa aftur til Bretlands. Í úrskurði sínum sagði dómarinn að þótt ákvörðunin í máli Begum sé „harkaleg“ mætti halda því fram að Begum sé „höfundur eigin ógæfu“.  … Read More

Skotárás á kirkju í Bandaríkjunum: Barn alvarlega sært

EskiErlent, HryðjuverkLeave a Comment

Byssuóður kvenmaður réðist inn í Lakewood Church í Houston, Texas í gærdag. Genesse Ivonne Moreno (37) skaut á allt sem fyrir henni varð, en eitt sjö ára gamalt barn særðist alvarlega við skotárásina og liggur þungt haldið á sjúkrahúsi. Vinsæl ,,mega-kirkja“ Kirkjan sem um ræðir er svokölluð mega-kirkja hins vinsæla predikara, Joel Osteen. Samkoma á spænsku var í þann mund … Read More

Tilræði við sendiráð Ísraels í Stokkhólmi

EskiErlent, Hryðjuverk, ÍsraelLeave a Comment

„Hættulegur hlutur“ sem fannst fyrir utan ísraelska sendiráðið í Stokkhólmi hefur verið eyðilagður, segir sænska lögreglan. Samkvæmt frásögnum vitna hefur atvikið hafi kveikt mikil viðbrögð, þar sem 100m svæði var girt af í kringum sendiráðið til að vernda almenning. Lögreglan sagði við fréttastofu breska ríkisútvarpsins BBC, að það væri of snemmt að gefa frekari upplýsingar um hlutinn. Hún staðfesti að … Read More