Öllum á bak við hryðjuverkaárásina í Moskvu verður refsað

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Hryðjuverk, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Forseti Rússlands ávarpaði þjóðina í kjölfar mannskæðu árásarinnar á vinsælum tónleikastað Pútín segir að öllum sem stóðu að baki hryðjuverkaárásinnar í Moskvu verði refsað. Rússlandsforseti fordæmdi árásina sem „blóðuga og villimannlega“ hryðjuverkaárás og hét því að refsa öllum sem hlut eiga að máli. Samkvæmt uppfærslu á sunnudag hafa 137 látist og fjöldi særst í fjöldamorðunum á föstudag. 24. mars gerður … Read More

Ríki íslams lýsir ábyrgð á hryðjuverkinu – 93 fallnir og 145 særðir

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Hryðjuverk2 Comments

Tölur myrtra og særðra hækkar stöðugt, nýjustu tölur fallinna komin upp í 93 manns og fer hækkandi. 145 særðir og tugir þeirra lífshættulega. Ríki íslams, hryðjuverkasveitir ISIS Khorasan fagna blóðbaðinu. Reuters greinir frá því, að búið sé að handtaka 11 manns og komið hefur til skotbardaga við menn sem reyndu að flýja á bíl. Bandaríska sendiráðið hafði í byrjun mars … Read More

Hryllilegt hryðjuverk í tónlistarhöll í Moskvu – yfir 40 drepnir og 100 særðir

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, HryðjuverkLeave a Comment

Hryðjuverkamenn gerðu árás á tónleikahöll í Moskvu nú í kvöld. Hófu þeir skothríð inni í tónleikasalnum og má sjá á myndskeiðum bæði úr myndavélum og á samfélagsmiðlum hvernig þeir brytjuðu niður tónleikagesti. Að minnsta kosti 40 manns hafa verið myrtir og yfir 100 eru særðir. Samtímis er byggingin í björtu báli.. Úkraína heldur því fram að árásin hafi verið skipuð … Read More