100 dagar á Gaza: Gíslana heim!

ritstjornErlent, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Hinn 12. janúar voru 100 dagar liðnir frá því að Hamas fjöldamyrti fólk í Negev eyðimörkinni og enn eru um 132 gíslar á Gaza, ekki allir lifandi því miður. Til að sýna samstöðu með þeim sem enn eru þar innilokaðir hefur verið boðað til 100 mínútna verkfalls í Ísrael í dag klukkan 11 að morgni, sunnudaginn 14 … Read More

Hvernig hefur tekist til með Tidösamkomulagið sænska?

ritstjornErlent, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Hinn 14 október 2022 var skrifað undir samkomulag Moderaterna, Kristdemokraterna og Liberalene um stjórn landsins með stuðningi Sverigedemokraterna. Fréttin birti yfirlit um Tidösamkomulagið sem er skipt upp í sex kafla: Heilbrigðismál, loftslags-og orkumál, afbrotamál, innflutning fólks og aðlögun, skólamál og efnahagsmál, en hvernig hefur tekist til eftir fyrsta heila árið undir stjórn Ulf Kristersons? Á undraskömmum tíma … Read More

Mun áskorun FTT kosta okkur atkvæði í Eurovision?

ritstjornErlent, Ingibjörg Gísladóttir, Innlent2 Comments

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Í grein í Heimildinni frá 13. desember er fjallað um áskorun stjórnar Félags tónskálda og textahöfunda til útvarpsstjóra um að taka ekki þátt í Eurovision 2024 verði Ísraelar með. Ekki er minnst á að Hamas hafi hafið stríðið með villimannslegum drápum og gíslatökum almennra borgara en mönnum sagt skylt að „taka afstöðu gegn stríði og morðum á … Read More