Þýski flokkurinn AfD styrkir stöðu sína

ritstjornErlent, Ingibjörg Gísladóttir, StjórnmálLeave a Comment

Nýverið birtist grein í Deutsche Welle um af hverju þýskir kjósendur halli sér svo mjög að Alternative for Germany (AfD) í seinni tíð. Í þingkosningunum 2021 fékk þessi meinti hægriöfgaflokkur 10.3% atkvæða en nú spá skoðanakannanir þeim 21% og í sumar hafði flokkurinn sigur í sveitarstjórnakosningum í Sonneberg, sem er í austurhluta Þýskalands, sem þótti aldeilis fáheyrt. Í greininni segir að stjórn Olafs Scholzs verði stöðugt óvinsælli og að aðeins þriðji hver … Read More

Nigel Farage leiðbeinir mönnum um hvernig krefjast megi svara hjá bönkunum vegna lokunar reikninga

ritstjornErlent, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Til skamms tíma hafði Farage ekki hugmynd um að með því að leggja fram sérstaka fyrirspurn til bankanna, þá væri þeim skylt að afhenda þau gögn er lágu til grundvallar lokunar reikninga manna. Hann komst einnig að því að til sé 10,000 manna Facebook hópur sem vill gjarnan fá svör við því af hverju reikningum þeirra hjá … Read More

Myndin Sound of Freedom – og fullyrðingar um QAnon áhrif

ritstjornErlent, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Fyrir nokkrum dögum sagði Fréttin frá myndinni Sound of Freedom sem var frumsýnd 4 júlí í Bandaríkjunum. Þar er sögð saga af björgun systkina úr kynlífsþrælkun í Kólumbíu og er hún byggð á heimildum um Tim Ballard, fyrrverandi leyniþjónustumann er stofnaði samtökin Operation Underground Railroad til að bjarga börnum úr þrælkun. Árið 2015 var ákveðið að gera … Read More