Það virðast ekki vera nein takmörk á því hve miklum peningum Bandaríkjamenn eru tilbúnir að verja til stuðnings Úkraínu. Hinn 19. janúar 2022 lagði öldungardeildarmaðurinn John Cornyn frá Texas fram frumvarp sem myndi „breyta stöðunni“ fyrir Úkraínu og var það samþykkt í þinginu með 417 atkvæðum gegn 10 þann 28. apríl, sama dag og Biden lagði fram beiðni sína um … Read More
Breska heilbrigðiskerfið vill útrýma kynjuðu orðavali – en gengur það upp?
Nýlega mætti 66 ára Skoti, Leslie Sinclair, til að gefa blóð eins og hann hefur gert í meira en 50 ár. Heilbrigðisyfirvöld höfðu fyrr í vikunni auglýst eftir fleiri blóðgjöfum. Í hvert skipti hefur hann þurft að fylla út lista með alls kyns spurningum um heilsufar en nú var honum einnig gert að svara hvort hann væri ófrískur eða hefði … Read More
Mannréttindadómstóll Evrópu stöðvaði flug Breta með hælisleitendur til Rwanda
Sú hugmynd bresku ríkisstjórnarinnar að senda hælisleitendur til Rwanda og halda þeim þar á meðan umsóknir þeirra eru afgreiddar fer ekki vel af stað. Boeing 767 vél hafði verið leigð og fleiri en 130 farendur áttu upphaflega að fara með fyrsta flugi en aðeins sjö stóðu eftir af þeim hópi á þriðjudagsmorgni eftir að hinir höfðu áfrýjað og Mannréttindadómstóll Evrópu … Read More