Freudísk mismæli þriggja valdamanna

frettinIngibjörg Gísladóttir, PistlarLeave a Comment

Freudísk mismæli er það kallað er undirmeðvitundin tekur völdin af mönnum og þeir segja óvart annað en það er þeir ætluðu að segja. Slíkt kom fyrir George W. Bush nýverið er hann hélt ræðu til að fordæma innrás Rússa í Úkraínu en talaði um „ákvörðun eins manns um að hefja óréttlætanlega og grimmdarlega árás á Írak.“ Hann áttaði sig og … Read More

Stríðsglæpir úkraínskar sveitar og uppgjöf 2439 hermanna í Azovstal

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir, Pistlar, VinsæltLeave a Comment

Eftir Ingibjörgu Gísladóttur: Í franska blaðinu Le Monde mátti hinn 13. maí líta niðurstöðu greiningar óháða sérfræðingsins Erich Auerbach á myndbandi sem hafði fengið mikla dreifingu frá því það var sett á netið 27. mars 2022 og sýnir fimm fanga, sem virðist misþyrmt, liggja á jörðinni og þrjá vopnlausa stríðsfanga skotna í fæturna. Slíkar pyndingar er stranglega bannaðar samkvæmt Genfarsáttmálanum. … Read More

Fyrsta intífadan í Svíþjóð? Rasmus Paludan heldur kosningabaráttu sinni áfram

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir1 Comment

Um páskana brutust út óeirðir í Linköping og Norrköping í Svíþjóð. Rasmus Paludan (dansk-sænskur) sem býður sig fram fyrir Stram Kurs í þingkosningunum í haust hugðist mæta á staðina og brenna eintök af Kóraninum. Áður en hann kom á staðina þá varð allt vitlaust, lögreglan var grýtt og upplifði sig í lífshættu – meira en 100 þeirra slösuðust. Kveikt var … Read More