Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Það tók fjóra mánuði að fá fulltrúa Sameinuðu þjóðanna til að koma til Ísraels og rannsaka kynferðisofbeldi gegn konum þar í innrásinni 7. október en nú hefur Pramila Patten, sérstakur sendifulltrúi þeirra er rannsakar kynferðisofbeldi í stríði mætt á svæðið og hyggst skila skýrslu í þessum mánuði. Framan af var afneitunin algjör – Palestínumenn nauðguðu ekki konum! … Read More
Af hverju mótmælir enginn Aserbaídsjan?
Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Eurovision á að vera hrein skemmtun – utan við alþjóðapólitíkina. Það á ekki að láta flytjendur gjalda þess í hvaða landi þeir eru fæddir Þeir sem komnir voru til vits og ára árið 1986 er við tókum fyrst þátt í Eurovision með Gleðibankanum muna vel spenninginn er ríkti að kvöldi hins 3. maí og svo vonbrigðin með … Read More
Fjármögnum við gyðingahatur?
Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Samantekt: UNRWA var stofnað 1949 til að hjálpa palestínskum flóttamönnum en viðheldur í raun vanda þeirra og réttleysi Seint á síðasta ári mátti lesa í Morgunblaðinu að frá 2011 höfum við sent tæpa tvo milljarða króna til Palestínu án þess að hafa hugmynd um til hvers féð sé notað. Í greininni er áætlað að 40% renni til … Read More