Jón Magnússon skrifar: Rochdale heitir bær í Bretlandi í nágrenni við Manchester. Bærinn komst á kortið fyrir nokkrum árum, þegar glæpahringur hafði hneppt illa staddar ungar hvítar stúlkur í kynlífsánauð o.fl. Stúlkunum voru gefin eiturlyf og þeim misþyrmt. Barnayfirvöld og lögregla varnræktu skyldur sínar varðandi stúlkubörnin og létu allar viðvaranir og sannanir um glæpsamlegt athæfi eins og vind um eyrun … Read More
Hryðjuverkabrúðurin fær ekki breskt ríkisfang aftur
Shamima Begum tapaði í morgun síðustu áfrýjun sinni til að hnekkja ákvörðun breskra stjórnvalda um að svipta hana breskum ríkisborgararétti. Úrskurður áfrýjunardómstólsins þýðir að hún er áfram í Sýrlandi án möguleika á að snúa aftur til Bretlands. Í úrskurði sínum sagði dómarinn að þótt ákvörðunin í máli Begum sé „harkaleg“ mætti halda því fram að Begum sé „höfundur eigin ógæfu“. … Read More
Nota arabísku til að niðurlægja kennara og aðra nemendur
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Þessi grein, sem ég skipti í tvo hluta, er skrifuð árið 2016 og er afrakstur doktorsnáms. Greinin birtist upphaflega á vef dönsku kennarasamtakana. Við getum sagt að í dag, árið 2023, hefur ástandið ekki batnað miðað við fréttir danskra fjölmiða. Hvenær íslenskt skólasamfélag fær smjörþefinn af þessu er spurning, ekki hvort heldur hvenær. Bloggari þýddi eftirfarandi … Read More