Eldgos hófst við Sundhnúksgígaröðina klukkan 23:14 í gærkvöldi, 20. nóvember eftir að aukin skjálftavirkni mældist á svæðinu á ellefta tímanum og merkja mátti breytingu á þrýstingi við borholur í Svartsengi. Búið er að virkja neyðarstig almannavarna og samhæfingarmiðstöð. Staðsetning eldgossins er á svipuðum slóðum og í eldgosinu í ágúst. Talið er að gist hafi verið í um fimmtíu húsum í … Read More
Lögreglustjórinn í Berlín varar gyðinga og hinsegin fólk við að vera sýnilegt í arabísku hverfum
Lögreglustjórinn í Berlín ráðleggur gyðingum og samkynhneigðum íbúum borgarinnar að vera sérstaklega á varðbergi þegar þeir ferðast um hverfi þar sem arabískir íbúar eru margir. Barbara Slowik sagði í samtali við dagblaðið Berliner Zeitung, að þó að aðeins lítill fjöldi ofbeldisglæpa gegn gyðingum hafi verið í borginni, sé fjöldi atvika „of mikið“. „Því miður eru ákveðin hverfi þar sem aðallega … Read More
Tveir sæstrengir í Eystrasalti rofnir og grunur um skemmdarverk
Sæstrengur á milli Finnlands og Þýskalands hefur rofnað. Talið er að skorið hafi verið á hann vísvitandi. Utanríkisráðherrar landanna tveggja segjast hafa þungar áhyggjur í sameiginlegri yfirlýsingu. Sæstrengurinn, sem nefnist C-Lion1 og flytur fjarskiptaboð, er um 1.200 kílómetra langur og er eina beina tenging Finnlands við Mið-Evrópu, mbl greinir frá. Þá liggur hann meðfram öðrum innviðum á sjávarbotni svo sem … Read More