Tilefni Þann 31 janúar síðastliðinn flutti RÚV fréttir af því að „landsmenn muni á næstu mánuðum fá leiðbeiningar frá almannavörnum hvernig þeir eigi að bera sig að brjótist út stríð hér á landi eða annars konar hættuástand“ Ljóst mátti vera af myndefni með fréttinni að hér var átt við hugsanlega Rússneska innrás. Rússafóbía vesturlanda Svíar og aðrar vesturlandaþjóðir eru búnar … Read More
Marta María afhjúpar mótsagnir Kristrúnarstjórnar
Páll Vilhjálmsson skrifar: Snjall viðtengdur pistill Mörtu Maríu útskýrir á sína vísu kjörfylgi Ingu Sæland og Flokks fólksins. Inga lofaði kjósendum fæði, klæði og húsnæði. Marta nefnir dæmi um ungan kjósanda af TikTok-kynslóðinn sem tók Ingu á orðinu og gerðist fylgismaður. Stílfærsla Mörtu: Með því að kjósa Flokk fólksins myndu þau renna blíðlega og áreynslulaust út úr unglingaherbergi sínu inn … Read More
Grænlandsdeilan: Ísland lús milli tveggja nagla
Páll Vilhjálmsson skrifar: Landakrafa Bandaríkjanna á hendur Dönum, að Grænland fari undir bandarískt forræði, veldur köldu stríði milli Bandaríkjanna annars vegr og hins vegar Dana og Evrópusambandsins. Mette Frederiksen forsætisráðherra Dana sækir liðstyrk í höfuðborgir Evrópu. Macron Frakklandsforseti býðst til að senda franska hermenn til Grænlands. Grænlandsdeilan er grafalvarleg fyrir Ísland. Allur flutningur á búnaði, og mögulega herliði, ESB til Grænlands … Read More