Ofbeldistjáning

frettinInnlendarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Stuðningsmenn Hamas sátu fyrir ráðherrum í ríkisstjórn Íslands og stöðvuðu för þeirra. Fyrirsátin var skipulögð og vakti óhug. Hamas-liðarnir íslensku vilja kalla það tjáningu að hindra för annarra. Jafnframt er það kölluð tjáning að óhlýðnast fyrirmælum lögreglu. Ofbeldi er ávallt einhvers konar tjáning – en ekki stjórnarskrárvarin eins og frjáls orðræða. Mótmæli, af hvaða tæi sem er, … Read More

Hraun flæðir yfir Grindavíkurveg og lekur yfir varnargarðinn í átt að Svartsengisvirkjun

frettinInnlendarLeave a Comment

Á Veðurstofu Íslands segir að eldgosið á Sundhnúksgígaröðinni haldi áfram og eru nú tíu dagar síðan það hófst. Frá því þriðjudaginn 4. júní, hefur einn gígur verið virkur. Hraun hefur undanfarna daga runnið að mestu til norðvesturs og þykknað við Sýlingarfell ásamt því að renna hægfara norður fyrir Sýlingarfell og til vesturs. Hraun hef­ur nú lekið yfir varn­argarðinn í Svartsengi … Read More

Eru Hlédís og Gunnar þau einu sem halda stillingu sinni í fósturvísamálinu?

Gústaf SkúlasonFósturvísamálið, Innlendar4 Comments

Það verður að segjast, að hjónin Hlédís Sveinsdóttir og Gunnar Árnason eru klippt og skorin hvort fyrir annað. Miðað við allt sem gengið hefur á í kringum þau í samfélaginu í tilraun til að knésetja þau, fá þau til að skilja og týna tilganginum með lífinu, þá halda þau rósemi sinni og mæla af skynsemi og vísa til staðreynda í … Read More