Inngangur Minn ágæti flokkur Miðflokkurinn beið afhroð í alþingiskosningum samanborið við hvað í stefndi fyrir slit síðustu ríkisstjórnar. Þá var meðvindur mikill, flokkurinn daðraði við 20% í skoðanakönnunum og var kominn í 34% á Austurlandi. Það var búð að vinna mikið hreinsunar og uppbyggingarstarf. Þar fóru fremstir í flokki þingmennirnir tveir en einnig kom til barátta M-listans í Múlaþingi sem … Read More
Hraunið flæðir yfir bílastæði Bláa lónsins og þjónustuhús brennur
Eldgos hófst við Sundhnúksgígaröðina klukkan 23:14 í gærkvöldi, 20. nóvember eftir að aukin skjálftavirkni mældist á svæðinu á ellefta tímanum og merkja mátti breytingu á þrýstingi við borholur í Svartsengi. Búið er að virkja neyðarstig almannavarna og samhæfingarmiðstöð. Staðsetning eldgossins er á svipuðum slóðum og í eldgosinu í ágúst. Talið er að gist hafi verið í um fimmtíu húsum í … Read More
Lögreglustjórinn í Berlín varar gyðinga og hinsegin fólk við að vera sýnilegt í arabísku hverfum
Lögreglustjórinn í Berlín ráðleggur gyðingum og samkynhneigðum íbúum borgarinnar að vera sérstaklega á varðbergi þegar þeir ferðast um hverfi þar sem arabískir íbúar eru margir. Barbara Slowik sagði í samtali við dagblaðið Berliner Zeitung, að þó að aðeins lítill fjöldi ofbeldisglæpa gegn gyðingum hafi verið í borginni, sé fjöldi atvika „of mikið“. „Því miður eru ákveðin hverfi þar sem aðallega … Read More