Facebook í lið með þöggurum fósturvísamálsins

Gústaf SkúlasonFósturvísamálið, Innlendar2 Comments

Einhverjir toga í spottann varðandi birtingar frá Fréttin punktur is á Facebook. Fyrst byrjaði Facebook að loka á birtingar á greinum um fósturvísamálið frá Halli Hallssyni blaðamanni Fréttarinnar á FB-síðu Fréttarinnar. Næst lokuðu þeir á að ég geti deilt greinum miðilsins á Facebook. Eflaust vegna nýlegs viðtals við hjónin Hlédísi Sveinsdóttur og Gunnars Árnasonar í fósturvísamálinu. Engar skýringar eru gefnar … Read More

Í betri stofunni með Þórhildi Sunnu

frettinFósturvísamálið, InnlendarLeave a Comment

Í Kastljósi fjallaði pírínan Þórhildur Sunna Ævarsdóttir formaður Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins um ofsóknir bandarískra stjórnvalda gegn blaðamanninum Julian Assange. Hún heimsótti Assange í Belmarsh fangelsi í Lundúnum á dögunum. Assange er sakaður um njósnir fyrir að afhjúpa bandaríska stríðsglæpi. Assange stundaði blaðamennsku af fádæma hugrekki. Um þetta erum við flest sammála og tökum til varna fyrir Assange. „Það er auðvitað verulegt … Read More

Orðræða í spursmálum um ábyrgð ráðherra

Gústaf SkúlasonInnlendar, KosningarLeave a Comment

Forsetakosningarnar 2024 eru um aðra helgi. Ég hlustaði á hinn ágæta spyrjanda Stefán Einar Stefánsson ræða við Arnar Þór Jónsson forsetaframfjóðenda í Spursmálum um siðferði í pólitík. Afar áhugaverð orðræða. Arnar ætlar að beita sér fyrir siðbót. Sem forseti Íslands hefði Arnar Þór ekki samþykkt hrókeringar Bjarna Benediktssonar og Svandísar Svavarsdóttur sem mættu til vinnu í ný ráðuneyti eins og … Read More