Sævar Kolandavelu er alvarlega veikur: söfnun er hafin

frettinInnlendarLeave a Comment

Sæv­ar Daní­el Kolanda­velu, er 37 ára gamall maður sem hefur verið að glíma við mikil og erfið veikindi undanfarin ár. Sæv­ar hef­ur heim­sótt bráðamót­tök­una og heilsu­gæsl­una ótal sinn­um frá ár­inu 2016 og vegna verkja seg­ir hann lífið hafa verið hel­víti síðan þá. Seg­ist hann hafa eytt 12 til 15 millj­ón­um í ýmis kon­ar kostnað, ekki síst þar sem hann hef­ur … Read More

Viðtal við Hall Hallsson vegna lögregluheimsóknar út af fósturvísamálinu

Gústaf SkúlasonFrjósemi, Innlendar2 Comments

Fréttin.is hafði samband við Hall Hallsson sem veitti góðfúslegt leyfi fyrir viðtal. Rétt í þann mund sem upptakan átti að hefjast bönkuðu verðir laganna á heimilisdyr Halls á Akureyri. Hallur segir: „Lögreglan var nú bara í dyragættinni hérna áðan, það er að segja lögreglumenn héðan frá Akureyri. Þeir voru að boða mig í næstu viku til yfirheyrslu hér á Akureyri … Read More

Loftslagskallið til að hindra heimsendi: Hættið að eignast börn!

Gústaf SkúlasonErlent, Innlendar, LoftslagsmálLeave a Comment

Fækkun barneigna er áhrifaríkasta aðferðin til að berjast gegn meintri loftslagskreppu og koma í veg fyrir heimsendi. Sænska kirkjan ætti því að afhenda söfnuðinum smokka á eftir guðsþjónustur. Kallið kemur frá Susanne Wigorts Yngvesson, siðfræðiprófessor við Enskilda háskólann í Stokkhólmi. Brýnast að eignast engin börn Siðfræðiprófessorinn kemur með tillöguna í nýrri ritstjórnargrein í málgagni kirkjunnar, Kyrkans tidning. Hún telur of … Read More