Hópur kvenna sem hefur upplifað breytingar á tíðahring eftir Covid-19 bólusetningu er nú að undirbúa hópmálsókn með aðstoð lögmanns á hendur íslenska ríkinu vegna málsins. Nefnd sem var gert að rannsaka tilkynnt tilfelli tíðahringsröskunar skilaði niðurstöðum sínum í síðustu viku. Í þeim kemur fram að ekki sé hægt að útiloka með óhyggjandi hætti tengsl milli bólusetningar og raskana í móðurlífi. … Read More
Sveinn Hjörtur segir sig úr Miðflokknum
Sveinn Hjörtur Guðfinnsson, varaborgarfulltrúi Miðflokksins í Reykjavík, greindi frá því á facebook-síðu sinni í dag að hann hefði sagt sig úr Miðflokknum. Sveinn segist hafa sagt sig frá öllum trúnaðarstörfum og sæti sínu sem varaborgarfulltrúi Miðflokksins í Reykjavík, en hann var þriðji á lista flokksins í sveitarstjórnarkosningunum 2018. Sveinn Hjörtur og Sigmundur Davíð hafa lengi verið nánir vinir og kemur … Read More
Mannfall og kostnaður við stríðið í Afganistan
Tæplega 20 ára stríði undir stjórn Bandaríkjanna í Afganistan er lokið og talibanar hafa tekið við stjórninni. Þetta er jafnframt lengsta stríð Bandaríkjanna. Bandaríkjamenn áttu það til að gleyma stríðinu sem fékk töluvert minni athygli frá bandaríska þinginu en Víetnamstríðið. En dauðsföllin skipta tugum þúsunda. Og þar sem Bandaríkin tóku að láni mest af því fjármagni sem notað var til greiða fyrir … Read More