Edda Falak sagði ósatt í viðtali á RÚV | Svarar engum spurningum og „blokkaði“ Sigurð Gísla

frettinInnlendar1 Comment

Edda Falak, hlaðvarpsstjórnandi hefur farið mikinn í umræðunni síðustu vikurnar en nú hefur Sigurður Gísli Snorrason, einn af þáttastjórnendum í umræðuþættinum „The Mike Show“ komið upp um ósannindi að hennar hálfu. Sigurður sagði Eddu lygasjúka og leiðinlegustu manneskju á Íslandi. Í kjölfarið skrifaði Edda stöðuuppfærslu á Twitter þar sem hún skrifar: „Elska að eitthvað fótbolta podcast opni þættina sína svona … Read More

Meint brot á fjöldasamkomu fellt niður

frettinInnlendarLeave a Comment

Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hefur fellt niður mál um meint brot á fjöldasamkomu frá því í nóvember á síðasta ári.  Um er að ræða unglingasamkvæmi sem komst í fréttir á sínum tíma. Í bréfi aðstoðarsaksóknara segir: „Með vísan til 4. mgr. 52.gr. laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála tilkynnist að rannsókn málsins hefur verið hætt þar sem ekki er talinn grundvöllur til halda … Read More

Alvarlegum tilkynningum fjölgar

frettinInnlendarLeave a Comment

Tilkynntar aukaverkanir vegna Covid bólusetninga eru nú 3210, þar af 205 alvarlegar. Tilkynningum um alvarlegar aukaverkanir hefur því fjölgað um fjórar frá því í síðustu viku.  Alvarleg aukaverkun er skilgreind sem óæskileg áhrif lyfs sem leiðir til dauða, lífshættulegs ástands, sjúkrahúsvistar eða lengingar á sjúkrahúsvist, veldur fötlun eða fæðingargalla hjá mönnum. Hér er sundurliðuð tilkynning frá Lyfjastofnun. Ekki hefur fengist svar frá Lyfjastofnun … Read More